BYGGJA | BREYTA |  BÆTA

ALLT SEM ÞIG VANTAR

Á HAGSTÆÐARI KJÖRUM

 

Okkar þjónusta

Við erum fyrst og fremst að bjóða viðskiptavinum okkar upp á aðgang að tengslaneti okkar í Póllandi.

Svo útskýri ég nánar í hverju þjónusta mín felst eins og t.d. hópapantanir og hjónaferðir.

Hópapantanir

Reglulegir gámaflutningar og aðgangur að vöru og þjónustu á mjög hagstæðum kjörum.

Þú færð það sem þig vantar með næsta lausa gám.

Hagstæður flutningur

Reglulegir gámaflutningar og aðgangur að vöru og þjónustu á mjög hagstæðum kjörum.

Þú færð það sem þig vantar með næsta lausa gám.

Skipulagðar ferðir

Tengiliður okkar í Gdansk tekur á móti þér/ykkur og fer með ykkur í verslanir. Gengið er frá pöntun og við sjáum um flutning, skjalavinnnu og afhendingu.

Pökkun og frágangur

Tengiliður okkar í Gdansk tekur á móti þér/ykkur og fer með ykkur í verslanir. Gengið er frá pöntun og við sjáum um flutning, skjalavinnnu og afhendingu.

Vöruleit

Sérstakar óskir er okkar sérfag.

Við keppumst við að finna þann varning sem vantar á sem hagstæðustu kjörum sem völ er á.

Það er okkar markmið!

Vöruafhending

Sérstakar óskir er okkar sérfag.

Við keppumst við að finna þann varning sem vantar á sem hagstæðustu kjörum sem völ er á.

Það er okkar markmið!

Hafðu samband

 
 

Þetta er auðveldara

en þig grunar

Personalize Your Experience

I'm a paragraph. Click here to add your own text and edit me. It’s easy. Just click “Edit Text” or double click me to add your own content and make changes to the font. I’m a great place for you to tell a story and let your users know a little more about you.

Accessible from All Locations

I'm a paragraph. Click here to add your own text and edit me. It’s easy. Just click “Edit Text” or double click me to add your own content and make changes to the font. I’m a great place for you to tell a story and let your users know a little more about you.

 

Um okkur

Því ekki að leyfa öðrum að njóta aukinna lífskjara?

Við erum hjón með tvö börn og búum í Hveragerði þar sem festum kaup á fokhelt hús. Eftir að hafa tekið við framtíðarheimili okkar í blómabænum góða lá mikil vinna framundan með tilheyrandi kostnaði. Hér má segja að okkar saga að stofnun pantadu.is. Við sáum fram á gríðarlegan kostnað hvað byggingarefni, innréttingar, gólfefni og fleira tilfallandi varðar. Nú voru góð ráð dýr. Er hægt að framkvæma án þessa að versla innanlands. Stutta svarið er JÁ! Með virkt og gott tenglsanet í Póllandi var ákveðið að skoða framboð á okkar þörfum og flugum við því næst til Gdansk. Við keyptum allt í húsið sem var því næst komið heim í tveimur  gámum, vel pakkaðir af fyrsta flokks byggingarefni, innréttingum og öllu sem til þarf að koma heimilinu í rétt horf. Okkur reiknast að sparnaður við þessa ákvörðun hafi verið 3,5 - 4 milljónir ISK.

 

Við bjóðum öðrum að njóta góðs af okkar tengslaneti og panta inn vörur hagstæðu verði.

 

Umsagnir viðskiptavina

Framúrskarandi þjónusta þar sem allt stóðst 100%. Mæli með pantaðu.is við alla sem vilja vita!

Framúrskarandi þjónusta þar sem allt stóðst 100%. Mæli með pantaðu.is við alla sem vilja vita!

Framúrskarandi þjónusta þar sem allt stóðst 100%. Mæli með pantaðu.is við alla sem vilja vita!

Tómas Eric - Reykjavík

Lalli lögga

Eiríkur Fjalar

 

Markmið okkar er að veita fyrsta flokks þjónustu á fyrsta flokks verði fyrir okkar viðskiptavini.

Pantaðu.is

Austurmörk 5

810 Hveragerði

Kt: 670619 0790

Vsk nr: 135024

 

868 4054

Pantaðu.is © 2020 Allur réttur áskilin | Vefhönnun onit.is